Þetta eru svona smákökur sem eru stórar... þúveist... stórsmákaka. Ef kakan er gerð minni verður hún þurr og óspennandi, þær bara EIGA að vera pínu seigar og sá árangur næst aðeins með því að gera dáldið veglega klumpa á bökunarpappírnum. Svona golfkúlustærð cirka.
Uppskriftina fann ég eftir ítarlega leit á netinu fyrir allmörgum árum síðan. Margar mismunandi aðferðir og innihald í boði en eftir samanburð og pælingar miklar varð þessi uppskrift "mín" ;)
Gleðileg jól !
Amerískar Oatmeal-Raisin Cookies3 egg, léttþeytt
2,4 dl rúsínur
1 1/2 tsk vanilludropar
Þessu þrennu er blandað saman og látið standa í stofuhita í 1 klst
Uppskriftina fann ég eftir ítarlega leit á netinu fyrir allmörgum árum síðan. Margar mismunandi aðferðir og innihald í boði en eftir samanburð og pælingar miklar varð þessi uppskrift "mín" ;)
Gleðileg jól !
Amerískar Oatmeal-Raisin Cookies3 egg, léttþeytt
2,4 dl rúsínur
1 1/2 tsk vanilludropar
Þessu þrennu er blandað saman og látið standa í stofuhita í 1 klst
2,4 dl smjör (cirka 220 gr)
1,7 dl púðusykur
1,7 dl sykur
Hrært vel saman þartil verður að jafnri smjörblöndu
1,7 dl púðusykur
1,7 dl sykur
Hrært vel saman þartil verður að jafnri smjörblöndu
6 dl hveiti
1/2 tsk salt
1 tsk bökunarsódi
1 tsk kanil
Blandað saman við smjörblönduna og eggja-rúsínuhrærunni bætt við
1/2 tsk salt
1 tsk bökunarsódi
1 tsk kanil
Blandað saman við smjörblönduna og eggja-rúsínuhrærunni bætt við
4,8 dl haframjöl
Hrært saman við allt að lokum
Hrært saman við allt að lokum
Ágætlega stórar "klessur" eru settar á bökunarpappír með skeið. Má vera dálítið á milli hverrar kökur og gerðar örlítið minni en lokaútkoman á að vera því að þær fletjast út meðan þær eru að bakast. Bakað við 180° í 10-12 mínútur eða þartil fullbakaðar og farnar að taka lit.