þar kom að því ! Búin að langa til og tala um og vera hvött til þess af ýmiskonar fólki að uppskriftarblogga. So here I go ! Tilgangur bloggsins er m.a.;
- Ég á mér margar uppáhalds uppskriftir sem eru staðsettar í bæði blöðum og bókum, oft er ég stödd einhverstaðar þarsem ég get ekki komist í uppskriftirnar mínar og þá er gott að hafa svona blogg ! Allt á netinu þarsem ég vil hafa það :)
- er oft beðin um uppskriftir af vinum og kunningjum
- langar næstum alltaf að deila með mér uppskriftum með öðrum þegar ég er búin að prófa sjálf og finnst gott... er með smá "feed the world" heilkenni.
Veit ekki alveg hvernig ég ætla að hafa þetta samt ... kemur í ljós með tímanum.... ætla ekki að lofa nýjum uppskriftum á hverjum degi ... nema ég sé í extramiklu stuði ! En svo kannski koma margar á dag, ekkert kemur á óvart.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Hjúkk maður... loksins. Búin að nöldra um matarblogg. Mér líður vel núna og mun sannarlega nýta mér þetta til hins ýtrasta.
knús
Ragga
Jei gaman, á pottþétt eftir að prófa quinoa-uppskriftirnar enda nýbúin að fjárfesta í einum slíku poka. Gott framtak, keep on feeding the world honey!
Post a Comment