Wednesday, June 28, 2006

Hversdags; tælandi kjúlli

Kjúklingabringur skornar í hæfilega stórar ræmur/bita og steiktar á pönnu. Einni dós af Mrs. Cheng´s karríbeis bætt við (held þær séu allar jafngóðar... bara um að gera að prófa sig áfram.. Massaman Curry er uppáhalds hjá mér) og leyfir að malla undir loki í 5-7 mínútur. Bætir svo við 2 msk af fiskisósu og strimluðum sallatslauk (míní púrrlaukur). Borið fram með hrísgrjónum.

No comments: