Thursday, November 30, 2006

Allt er til á netinu....

Ég get eytt heilu og hálfu dögunum í að skoða uppskriftir og fyllast innblæstri á góðum uppskriftasíðum á netinu. Mínar uppáhalds eru;
www.tasteline.com
www.epicurious.com
www.bbcgoodfood.com
www.foodtv.com

aðrar áhugaverðar;
www.sunmaid.com
www.mrschengs.com
www.arla.se


Lofa að bæta við þennan lista ef ég rekst á nýjar síður !

No comments: