Þessi kaka fer víst einsog sinueldur um Bandaríkin núna.... þetta er svona "öðruvísi" kaka í ætt við gulrótarkökuna. Grænmeti í kökum er alltaf dáldið spes.
Tómatakaka
(úr Allt för föräldrar blaði)
100 g mjúkt smjör
2 1/2 dl púðursykur eða brun farin
3 egg
3 dl tómataMAUK/puré í dós (kallast "passata" á ítölsku tómatdósunum)
5 dl hveiti
1/2 msk bikarbonat
ponsulítið múskat, malið
ponsu malin nejlika
1 tsk malinn kanill
100 g valhnetur
Smyrjið hringlaga form með smjöri. Hrærið smjörið og sykurinn vel saman. Bætið við eggjunum einu og einu í einu. Tómatamaukinu er svo bætt við og loks þurrefnunum. Hakkið hneturnar gróflega og bætið við í deigið.
Hellt í formið og bakað í neðri hluta ofnsins við 175 gráður í 45-50 mín. Látið kólna alveg.
Í upphaflegu uppskriftinni átti maður að skera kökuna í tvennt og setja appelsínumarmelaði á milli en mér fannst það algjör óþarfi. Kakan festist ekki saman aftur með marmelaðinu einhvernvegin. Og munurinn á bragði var ekkert stórkostlegur. Hinvegar var kremið megagott.
Þegar hún hefur kólnað er sumsagt kreminu bætt ofaná.
Kremið samanstendur af;
300 g rjómaostur
1 dl appelsínumarmelaði.
Tómatakaka
(úr Allt för föräldrar blaði)
100 g mjúkt smjör
2 1/2 dl púðursykur eða brun farin
3 egg
3 dl tómataMAUK/puré í dós (kallast "passata" á ítölsku tómatdósunum)
5 dl hveiti
1/2 msk bikarbonat
ponsulítið múskat, malið
ponsu malin nejlika
1 tsk malinn kanill
100 g valhnetur
Smyrjið hringlaga form með smjöri. Hrærið smjörið og sykurinn vel saman. Bætið við eggjunum einu og einu í einu. Tómatamaukinu er svo bætt við og loks þurrefnunum. Hakkið hneturnar gróflega og bætið við í deigið.
Hellt í formið og bakað í neðri hluta ofnsins við 175 gráður í 45-50 mín. Látið kólna alveg.
Í upphaflegu uppskriftinni átti maður að skera kökuna í tvennt og setja appelsínumarmelaði á milli en mér fannst það algjör óþarfi. Kakan festist ekki saman aftur með marmelaðinu einhvernvegin. Og munurinn á bragði var ekkert stórkostlegur. Hinvegar var kremið megagott.
Þegar hún hefur kólnað er sumsagt kreminu bætt ofaná.
Kremið samanstendur af;
300 g rjómaostur
1 dl appelsínumarmelaði.
No comments:
Post a Comment