Sunday, April 11, 2010

Áhugaverðir hlekkir

Er komin í einhvað furðulegt matarskap sem hefur áhrif á mig á þann veginn að núna er ég orðin súrdeigsforeldri (lagði í súrdeig sem fékk að standa í 4 daga og ætla að gera fyrsta brauðið úr í kvöld... svo set ég afgangin af súrdeigsgrunninum í glerkrús í ísskápinn og "mata" einusinni í viku) ! Þannig að baksturs, brauð og kökuuppskriftir eiga hug minn og hjarta allt þessa dagana. Hef rekist á svo mörg skemmtileg blogg sem fjalla um þetta og annað sem kveikir líf í sálu mér og bestust eru eftirfarandi;

http://miaohrn.wordpress.com

og svo beint á uppskriftirnar hennar; http://miaohrn.wordpress.com/recept/

http://www.paindemartin.blogspot.com/

http://mollyshalsoblogg.blogspot.com/

http://nasselblomchoklad.blogspot.com/

No comments: